Þann 23. nóvember verður haldin spennandi málstofa um starfsmenntun í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017. Málstofan fer fram í IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík frá kl. 15-17.
Málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017
Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2017
Stjórn Æskulýðssjóðsákvað á fundi sínum að leggja til við ráðherra að úthluta ellefu verkefnum alls 4.560.000 í seinni úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.
30 ára afmælishátíð og afhending gæðaviðurkenninga Erasmus+
Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum býður Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi til afmælishátíðar í Hörpu miðvikudaginn 8. nóvember nk.
MEDIA: Úthlutanir ársins 2017
Árið 2017 var gjöfult ár fyrir íslensk kvikmyndafyrirtæki. Enn og aftur er nýtt met slegið í úthlutunum til íslenskra fyrirtækja í hljóðmyndræna geiranum. Úthlutað var ríflega 1,1 milljón evra eða um 134 milljónum íslenskra króna til íslenskra umsækjenda. Í fyrsta skipti fengu tvær íslenskar spennuþáttaraðir styrki samtímis, sem er frábær árangur og ber vitni um færni okkar fagfólks.
Menning: Úthlutanir ársins 2017
Í menningarhluta Creative Europe eru ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands þátttakendur í tveimur evrópskum samstarfshópum og Iceland Airwaves tekur þátt í samstarfsverkefninu Keychange.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.
Skrifstofa Rannís verður lokuð þann 29. desember.
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna
Umsóknarfrestur 31. janúar 2018, kl. 16:00. Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.
Úthlutun listamannalauna 2018
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017
Þann 23. nóvember verður haldin spennandi málstofa um starfsmenntun í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017. Málstofan fer fram í IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík frá kl. 15-17.
Auglýst eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018, kl. 16:00
Námskeið í gerð Nordplus umsókna
Starfsfólk Nordplus verður með námskeið fyrir umsækjendur fimmtudaginn 18. janúar nk. kl. 15:30 – 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.
Ráðherra sat 100. stjórnarfund Tækniþróunarsjóðs
Samkvæmt stjórnarsáttmála liggur fyrir að móta heildstæða nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, en ráðherra hyggst leggja grunn að verklagi við þá vinnu á næstunni.
Kynningarfundur um tækifæri og styrki í menntahluta Erasmus+ árið 2018
Þriðjudaginn 16. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ árið 2018. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa sótt um áður.
Málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017
Þann 23. nóvember verður haldin spennandi málstofa um starfsmenntun í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017. Málstofan fer fram í IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík frá kl. 15-17.
Rannsóknasjóður 2018
Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í fjórðu viku janúar.
Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2018
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018 (1. janúar – 1. júlí).
Opið samráð vegna næstu rammaáætlana Evrópusambandsins
Ætlunin er að ná til almennings, stofnana og hagsmunaaðila sem hafa áhuga á og/eða tengjast viðfangsefnum á sviði fjárfestinga, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpunar, rannsókna og lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Sjötta Norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan haldin í maí
Ráðstefnan er helguð málefnum Norður-Íshafsins og mun m.a. fjalla um 1) fiskveiðistjórnun, 2) mengun í sjó og 3) áhrif loftslagsbreytinga, stjórnarfar og sjálfbærni.
Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2018
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, fimmtudaginn 1. febrúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna sl. sumar. Stjórn sjóðsins hefur valið fimm öndvegisverkefni sem unnin voru sumarið 2017 en aðeins eitt þeirra hlýtur viðurkenninguna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin.
Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2018
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2018. Alls bárust 342 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 63 þeirra styrktar eða um 18% umsókna.