SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfsverkefna Erasmus+
Vefstofa fyrir umsækjendur Samstarfsverkefna Erasmus+
Stofnanir, samtök og skólar á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar athugið!
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskar eftir umsóknum til að styðja við nýtt átak, ,,Upskilling Pathways“ sem snýr að því að fjölga úrræðum og leiðum fyrir þá sem helst þurfa á því að halda að efla færni sína á
vinnumarkaði.
Styrkir á sviði Efnistækni
M-ERA-net auglýsir eftir umsóknum um samstarfsverkefni í efnistækni.
Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís heldur kynningarfund á Akureyri
Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís boðar til fundar 16. maí n.k. kl. 13:00 í stofu M201 Háskólanum á Akureyri um styrki til rannsókna og nýsköpunar.
Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017
Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017 fer fram á Kex Hostel þriðjudaginn 6. júní kl. 15-18
Kynning á Rannsóknasjóði
Miðvikudaginn 31. maí kl. 13:00-14:00, Borgartúni 30, 3. hæð. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir.
Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ
Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*
Ráðherra heimsækir Tækniþróunarsjóð
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Rannís í morgun í þeim erindagjörðum að kynna sér Tækniþróunarsjóð og þá styrki sem hann veitir.
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2017
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.
Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2017
Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um 644 milljónir króna.
Úthlutun úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar fyrir árið 2017
Stjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 2. maí síðastliðinn. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Auglýst er eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðááætlun Íslands og Noregs
Áætlunin Arctic Research and Studies veitir ferða- og sóknarstyrkir til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 18. september 2017.
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Nýr upplýsingavefur fyrir erlenda nemendur
Rannís og Íslandsstofa hafa tekið höndum saman og sett í loftið nýjan og glæsilegan vef með upplýsingum á ensku um nám á Íslandi.
Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna
Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 3. apríl síðastliðinn.
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Jules Vernes, vísinda- og tæknisamstarf Frakklands og Íslands
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Umsóknarfrestur er 29. september 2017.
NordForsk opnar fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi
Til stendur að úthluta 28,5 milljónum norskra króna til þriggja verkefna að þessu sinni og er umsóknafrestur 20. september nk. Lögð er áhersla á að á bakvið umsókn séu að minnsta kosti þrír norrænir aðilar.
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.