Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020.
Niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020
Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 kl. 9:00-12:30 verður haldið námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020.
ESB gefur út nýtt app í tilefni af 30 ára afmæli Erasmus+
Í dag, þann 13. júní 2017 fagnar Evrópusambandið 30 ára afmæli Erasmus og því að nú hafa yfir 9 milljónir Evrópubúa notið stuðnings frá áætluninni.
Hjóðritasjóður fyrri úthlutun 2017
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2017.
Úthlutun úr Tónlistarsjóði seinni úthlutun 2017
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.
Rannís auglýsir eftir umsóknum í Vinnustaðanámssjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð og er umsóknarfrestur til þriðjudagsins 14. nóvember 2017, kl. 16:00.
Hvað er tvítugur þýskur rafvirki, menntamálaráðherra Portúgals og þekkt sænsk sjónvarpskona og leikskáld að gera saman í Strassborg?
Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona var viðstödd afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór á dögunum í Strassborg. Hún var þar í hópi 33 fulltrúa frá hverju ríki sem taka þátt í áætluninni en þeir eru allir fyrrum Erasmus nemar.
Skýrsla um mat á framkvæmd og áhrifum Erasmus+ á Íslandi
Skýrslan er á ensku og er liður í mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á því hvernig tekist hefur til um framkvæmd styrkjaáætlunar ESB Erasmus+. Sambærilegar skýrslur voru gerðar í öllum ríkjum þar sem Erasmus+ áætlunin er starfrækt.
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Styrkir á sviði jarðhita
Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .
Mikil aukning í starfsmenntastyrkjum í Erasmus+ menntaáætluninni
Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Creative Europe sumarfréttir 2017
Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.
Óskað er eftir matsmönnum til að lesa yfir COST umsóknir
Óskað er eftir vísindamönnum á öllum sviðum til að meta umsóknir fyrir COST verkefni.
Úthlutun Nordplus 2017
Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.
Ný skýrsla um árangur Íslands í alþjóðlegu samstarfi er komin út
Evrópskt og norrænt samstarf er umfangsmikið í starfsemi Rannís sem er helsta þjónustustofnun á Íslandi á þessu sviði. Skýrslan geymir upplýsingar um árangur Íslands í þeim þremur áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með.
Skjalastjóri
Skjalastjóri óskast í 50% starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með skjalastjórnunarkerfi og skjalastjórnunarstefnu Rannís, þjónustu við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun þekkingar og fræðslu.
Evrópa unga fólksins flytur til Rannís
Þann 1. júlí tók Rannís við umsjón með æskulýðshluta Erasmus+ af Ungmennafélagi Íslands sem hefur rekið Evrópu unga fólksins frá 2007.
Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð
Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar.
Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð
Umsóknarfrestur er til 15. september 2017, kl. 16:00
Styrkir til rannsókna í Kína
Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2017 til 31. maí 2018.