Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.
Opnað fyrir þátttöku í 35 nýjum COST verkefnum
Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði
Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði 17. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Listamannalaun 2018
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2018 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 2. október.
Styrkir til atvinnuleikhópa
Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópaá árinu 2018. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 2. október nk.
Evrópumerkið árið 2017
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ á Íslandi, sem haldin verður þann 26. október nk. í Hörpu.
Fræðslufundur með Gill Wells um undirbúning umsókna fyrir Marie Curie og ERC
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís bjóða til fræðslufundar með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskólaþriðjudaginn 5. september nk.
Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð
Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.
Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2018-2019. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en þriðjudaginn 3. október næstkomandi, kl. 16:00.
Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2017
Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,6 m.evra, eða um 325 m.kr., til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+. Hæsta styrkinn hlaut Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, rúmar 46 m.kr. fyrir verkefnið ADVENT -Adventure tourism in vocational education and training (Starfendanám í afþreyingarferðaþjónustu).
Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki
SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 10. október 2017, kl. 16:00.
Undirbúningsstyrkir í Nordplus – umsóknarfrestur er 2. október 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, tungumál.
Fimm Slóvenar og einn Letti í starfsheimsókn hjá Rannís
Í síðustu viku fékk Rannís góða heimsókn frá Slóveníu og Lettlandi. Frá Slóveníu komu fimm starfsmenn Euroguidance, Europass og EQF-NCP verkefna, en Rannís hefur umsjón með þessum verkefnum á Íslandi, og frá Lettlandi kom einn náms- og starfsráðgjafi.
Vel heppnaður fræðslufundur með Gill Wells
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís héldu fræðslufund þann 5. september sl. með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla. Var fundurinn haldinn í höfuðstövum MATÍS, að Vínlandsleið 12.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í HERA (evrópskt rannsóknarnet hugvísinda)
Um er að ræða þriggja ára rannsóknarsamstarf Evrópulanda á sviði hugvísinda. Þessi auglýsing eftir umsóknum ber yfirskriftina „Public Spaces: Culture and Integration in Europe“ og skulu rannsóknirnar falla að því efni.
Auglýst er eftir umsóknum í Æskulýðssjóð
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði til verkefna sem tengjast tilgangi sjóðsins. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 16. október 2017 kl.16.00.
Rannsóknaþing 2017 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Rannsóknaþing 2017 verður haldið fimmtudaginn 21. september á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Heimur örra breytinga.
Námskeið um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB
Miðvikudaginn 18. október stendur Rannís, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir heils dags námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 .
Málstofa um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt
Rannís býður til opinnar málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt, mánudaginn 9. október kl. 13:00-17:00, í sal Samiðnar, Borgartúni 30, 6. hæð.
Dr. Anton Karl Ingason, lektor í íslenskri málfræði og máltækni, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2017
Hvatningarverðlaun Vísinda-og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel í morgun.
Creative Europe sumarfréttir 2017
Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.